Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsskilmálar
ENSKA
terms of reference
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar deilumálanefndin skipar kærunefnd er henni heimilt að fela formanni hennar að móta starfsskilmálana í samráði við deiluaðila, með fyrirvara um ákvæði 1. mgr. Starfsskilmálum sem eru þannig mótaðir skal dreift til allra aðila. Ef samþykkt er að starfsskilmálar verði ekki staðlaðir er aðilum heimilt að bera fram athugasemdir við deilumálanefndina um hvaðeina þar að lútandi.

[en] In establishing a panel, the DSB may authorize its Chairman to draw up the terms of reference of the panel in consultation with the parties to the dispute, subject to the provisions of paragraph 1. The terms of reference thus drawn up shall be circulated to all Members. If other than standard terms of reference are agreed upon, any Member may raise any point relating thereto in the DSB.

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, 2. viðauki við samning um verndarráðstafanir: samkomulag um reglur og málsmeðferð við lausn deilumála, 7. gr.

Athugasemd
Áður þýtt sem ,starfsskyldur´ og sú þýðing kemur einnig fyrir í Marakess-samningnum. Hin almenna þýðing í þeim samningi er hins vegar ,starfsskilmálar´. Breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira