Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi skuldabréfa
ENSKA
holder of debt securities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef aðeins skal boða á fundinn handhafa skuldabréfa að nafnverði a.m.k. 100 000 evrur á hverja einingu, eða nafnverð hverrar einingar á útgáfudegi jafngildi a.m.k. 100 000 evrum ef skuldabréfin eru í öðrum gjaldmiðli en evru, má útgefandi velja að halda fundinn í hvaða aðildarríki sem er að því tilskildu að allur nauðsynlegur búnaður og upplýsingar, sem gerir slíkum handhöfum kleift að neyta réttar síns, sé til staðar í því aðildarríki.

[en] Where only holders of debt securities whose denomination per unit amounts to at least EUR 100000 or, in the case of debt securities denominated in a currency other than euro whose denomination per unit is, at the date of the issue, equivalent to at least EUR 100000, are to be invited to a meeting, the issuer may choose as venue any Member State, provided that all the facilities and information necessary to enable such holders to exercise their rights are made available in that Member State.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/73/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 327, 11.12.2010, 1
Skjal nr.
32010L0073
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
debt security holder