Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuveiting
ENSKA
service-provision
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Skipulag valfrjálsrar faggildingar, sem miðar að bættri þjónustuveitingu, gæti verið réttur grundvöllur fyrir vottunaraðila til þess að þróa enn frekar þjónustustarfsemi sína í því skyni að skapa það traust, öryggi og gæði sem hinn vaxandi markaður krefst.
[en] Voluntary accreditation schemes aiming at an enhanced level of service-provision may offer certification-service-providers the appropriate framework for developing further their services towards the levels of trust, security and quality demanded by the evolving market.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 13, 2000-01-19, 19
Skjal nr.
31999L0093
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
service provision