Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurágræðsla
ENSKA
grafting-on
DANSKA
dobbeltpodning
SÆNSKA
dubbelympning
FRANSKA
surgreffage
ÞÝSKA
Umpfropfung, Umveredelung, Zwischenpfropfung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skilgreiningar varðandi víngeirann

Í tengslum við vínvið
1. Ruðning: þegar allir vínviðarrunnar eru alveg fjarlægðir af reit þar sem vínvið hefur verið plantað.
2. Plöntun: þegar vínviðarplöntum eða hlutum vínviðarplantna, með ágræddum kvistum eða án, er komið endanlega fyrir með það í huga að framleiða þrúgur eða koma á fót gróðrarstöð fyrir ágræðslukvisti.
3. Endurágræðsla: ágræðsla á vínvið sem áður hefur verið ágræddur.

[en] Definitions concerning the wine sector

Vine-related
1. «Grubbing up» means the complete elimination of all vine stocks on an area planted with vines.
2. «Planting» means the definitive establishment of vine plants or parts of vine plants, whether or not grafted, with a view to producing grapes or to establishing a graft nursery.
3. «Grafting-on» means the grafting of a vine which has already been subject to a previous grafting.

Skilgreining
[en] grafting of a vine which has already been subject to a previous grafting (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Athugasemd
Var áður þýtt um tíma sem ,ágræðsla´ (sem er ekki nákvæm þýðing); breytt 2015 við nánari skoðun (sjá t.d. meðfylgjandi skilgreiningu).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
double grafting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira