Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eigandi einingar
- ENSKA
- unit-holder
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
- [is] Til dæmis kunna opnir verðbréfasjóðir, fjárgæslusjóðir, sameignarfélög og sumar einingar í samvinnurekstri að veita eigendum eininga sinna eða aðilum rétt til að innleysa hlut sinn í útgefandanum hvenær sem er fyrir handbært fé sem er jafnt hlutfallslegum hluta þeirra af virði eigna útgefandans.
- [en] For example, open-ended mutual funds, unit trusts, partnerships and some co-operative entities may provide their unitholders or members with a right to redeem their interests in the issuer at any time for cash equal to their proportionate share of the asset value of the issuer.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 393, 2004-12-31, 55
- Skjal nr.
- 32004R2237
- Aðalorð
- eigandi - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- unitholder
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.