Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
GPS-staðsetningarkerfi
ENSKA
global positioning system
DANSKA
globalt positioneringssystem, GPS, GPS-lokaliseringssystem, Navstar GPS
SÆNSKA
GPS, global positioning system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Kerfið sem komið er á fót á grundvelli Galíleóáætlunarinnar er sjálfstætt gervihnattaleiðsögukerfi, og kerfið sem komið er á fót á grundvelli EGNOS-áætlunarinnar er svæðisbundið gervihnattaleiðsögukerfi sem eykur gæði merkisins frá GPS-staðsetningarkerfinu.

[en] The system established under the Galileo programme is an independent global satellite navigation system and the one established under the EGNOS programme is a regional satellite navigation system improving the quality of the Global Positioning System signal.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
GPS
Navstar global positioning system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira