Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarhættir fyrirtækja
ENSKA
corporate governance
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í orðsendingu, sem var samþykkt 21. maí 2003, setti framkvæmdastjórnin fram aðgerðaáætlun sína Að færa félagarétt til nútímahorfs og bæta stjórnarhætti í fyrirtækjum í Evrópusambandinu Áætlun um þróun

[en] Communication adopted on 21 May 2003, the Commission presented its Action Plan Modernising Company Law and Enhancing Corporate Governance in the European Union A Plan to Move Forward

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 15. febrúar 2005 um hlutverk stjórnarmanna, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmanna markaðsskráðra félaga svo og um stjórnarnefndir (eftirlitsstjórnarnefndir)

[en] Commission Recommendation of 15 February 2005 on the role of non-executive or supervisory directors of listed companies and on the committees of the (supervisory) board

Skjal nr.
32005H0162
Athugasemd
Sjá eftirfarandi skilgreiningu á heimasíðu Kauphallar Íslands (2006): ,,Stjórnarhættir fyrirtækja (e. Corporate governance) lúta að þríhliða sambandi milli hluthafa, stjórnar og framkvæmdastjórnar. Í víðari skilningi nær hugtakið einnig til sambands fyrirtækisins og annarra aðila sem starfsemi fyrirtækisins hefur áhrif á, s.s. starfsmenn, lánardrottnar eða samfélagið.´´

Einnig finnast dæmi um ,stjórnhætti fyrirtækja´ og ,stjórnunarhætti fyrirtækja´ en í EES-textum er talað um ,stjórnarhættir fyrirtækja´.

Aðalorð
stjórnarháttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira