Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýrastofn
ENSKA
animal population
DANSKA
dyrebestand
SÆNSKA
djurbestånd
FRANSKA
population animale
ÞÝSKA
Tierbestand
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með hliðsjón af þeirri staðreynd að slóvensk undirtegund býflugunnar Apis mellifera Carnica (einnig kölluð kranjska cebela, Carniolan bee, Krainer Biene, Carnica og Kärntner Biene) er innlendur stofn í dýraríki Lýðveldisins Slóveníu, ...

[en] Having regard to the fact that the Slovenian honeybee subspecies Apis mellifera Carnica (known also under names "kranjska cebela", "Carniolan bee", "Krainer Biene", "Carnica", and "Kärntner Biene") is an indigenous animal population in the Republic of Slovenia, ...

Skilgreining
[en] a group of animals inhabiting a given area (IATE)

Rit
Samningur um þátttöku Lýðveldisins Tékklands, Lýðveldisins Eistlands, Lýðveldisins Kýpur, Lýðveldisins Lettlands, Lýðveldisins Litháens, Lýðveldisins Ungverjalands, Lýðveldisins Möltu, Lýðveldisins Póllands, Lýðveldisins Slóveníu og Lýðveldisins Slóvakíu á Evrópska efnahagssvæðinu: yfirlýsing Lýðveldisins Slóveníu um slóvensku býfluguna Apis mellifera Carnica (kranjska cebela)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira