Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðtryggður
ENSKA
collateralised
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjárhæðir áhættuveginna áhættuskuldbindinga vegna þynningaráhættu að því er varðar keyptar viðskiptakröfur skulu reiknaðar út í samræmi við 28. lið í 1. hluta VII. viðauka. Ef lánastofnun hefur fullan endurkröfurétt, að því er varðar keyptar viðskiptakröfur, vegna vanskilaáhættu og vegna þynningaráhættu, þarf ekki að beita ákvæðum 87. og 88. gr. að því er varðar keyptar viðskiptakröfur. Þess í stað má fara með áhættuskuldbindinguna sem veðtryggða áhættuskuldbindingu.

[en] The risk-weighted exposure amounts for dilution risk for purchased receivables shall be calculated according to Annex VII, Part 1, point 28. Where a credit institution has full recourse in respect of purchased receivables for default risk and for dilution risk, to the seller of the purchased receivables, the provisions of Articles 87 and 88 in relation to purchased receivables need not be applied. The exposure may instead be treated as a collateralised exposure.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 177, 30.6.2006, 1
Skjal nr.
32006L0048
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
collateralized

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira