Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka
ENSKA
confiscation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... upptaka hverja þá refsingu eða ráðstöfun sem dómur kveður á um að aflokinni málsmeðferð vegna refsiverð afbrots eða refsiverðra afbrota sem hefur í för með sér endanlega sviptingu eignar, ...

[en] ...confiscation means a penalty or a measure, ordered by a court following proceedings in relation to a criminal offence or criminal offences resulting in the final deprivation of property;

Skilgreining
það að hlutir eða önnur verðmæti, sem standa í tilteknu sambandi við refsiverðan verknað, eru með dómi eða ákvörðun stjórnvalds, t.d. lögreglustjóra, lagðir til ríkissjóðs án þess að endurgjald komi fyrir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Evrópuráðssamningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum og um fjármögnun hryðjuverka, 1. gr.

[en] Council of Europe Convention on Laundering, Search, Seizure and Confiscation of the Proceeds from Crime and on the Financing of Terrorism

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira