Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eign
ENSKA
property
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... eign eign af hvaða tagi sem er, hvort sem hún er efnisleg eða óefnisleg, lausafé eða fasteign, og skjöl eða gögn sem að lögum sýna eignarrétt að slíkum eignum eða réttindi til þeirra, ...

[en] ... property includes property of any description, whether corporeal or incorporeal, movable or immovable, and legal documents or instruments evidencing title to or interest in such property;


Skilgreining
andlag eignarréttar, hvort heldur sem er hlutbundið eða óhlutbundið verðmæti (getur þó einnig tekið til hlutar sem ekki hefur fjárverðmæti í venjulegum skilningi)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Evrópuráðssamningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum og um fjármögnun hryðjuverka, 1. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira