Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstök málsmeðferð fyrir skoðun á vegum Bandalagsins
ENSKA
Community inspection procedure
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að tryggja að afurðir, sem eru fluttar inn frá löndum utan Bandalagsins, fullnægi heilbrigðiskröfum, sem standast a.m.k. samjöfnuð við heilbrigðiskröfur sem Bandalagið setur eða eru jafngildar þeim, skal taka upp sérstakt samþykkiskerfi fyrir lönd utan Bandalagsins og starfsstöðvar þeirra, svo og sérstaka málsmeðferð fyrir skoðun á vegum Bandalagsins til að tryggja að skilyrðum fyrir slíku samþykki sé fullnægt.


[en] To ensure that products imported from non-member countries are of a hygiene standard which is at least equal or equivalent to the hygiene standard applied by the Community, a system of approval should be introduced for non-member countries and their establishments, together with a Community inspection procedure to ensure that the conditions for such approval are observed.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira