Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atferlisröskun
ENSKA
behavioural disorder
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... dýr sem grunur leikur á að séu haldin smitandi heilahrörnun: lifandi, aflífuð eða dauð dýr sem sýna, eða hafa sýnt, merki um tauga-­ eða atferlisröskun eða síversnandi almennt líkamsástand sem tengist skemmdum á miðtaugakerfinu enda komi önnur sjúkdómsgreining ekki til greina samkvæmt þeim upplýsingum sem hafa fengist úr klínískri rannsókn, svörun við meðferð, krufningu eða greiningu á rannsóknarstofu fyrir eða eftir dauða.

[en] ... animal suspected of being infected by a TSE: live, slaughtered or dead animals, which show or have shown neurological or behavioural disorders or a progressive deterioration of the general condition linked to impairment of the central nervous system and for which the information gathered on the basis of a clinical examination, response to treatment, a post-mortem examination or an ante or post-mortem laboratory analysis do not allow an alternative diagnosis to be established.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.