Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðtaugavefur
ENSKA
central nervous tissue
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í aðildarríkjum eða á svæðum, sem hafa verið sett í 2., 3., 4. og 5. flokk sem um getur í kafla C í II. viðauka, skal ekki nota þá aðferð að tæta miðtaugavef í sundur eftir deyfingu með ílöngu, staflaga verkfæri, sem er stungið inn í kúpuholið, ef um er að ræða nautgripi, sauðfé eða geitur og kjöt af þeim á að fara til manneldis eða í dýrafóður.

[en] In Member States, or regions, which are placed in categories 2, 3, 4 and 5 referred to in Annex II, Chapter C, the laceration, after stunning, of central nervous tissue by means of an elongated rod-shaped instrument introduced into the cranial cavity shall not be used on bovine, ovine or caprine animals whose meat is destined for human or animal consumption.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
miðtaugakerfisvefur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira