Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
suða
ENSKA
welding
DANSKA
svejsning
SÆNSKA
svetsning
ÞÝSKA
Schweißen
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þrýstimótun leiðslna, kaldmótun, þrenging leiðslna, mótun enda, suða, hitameðferð og hreinsunarferli fyrir málmvinnslu allra geyma sem hannaðir eru til að nota fljótandi vetni og geyma af gerð 1, 2 og 3 sem hannaðir eru til að nota samanþjappað (loftkennt) vetni

[en] Tube extrusion, cold deformation, tube drawing, end forming, welding, heat treatment and cleaning processes for the metal manufacturing of all containers designed to use liquid hydrogen and type 1, 2 and 3 containers designed to use compressed (gaseous) hydrogen

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Athugasemd
Hugtakið ,welding´ hefur margar merkingar. Almenn merking er suða, málmsuða, en þetta getur einnig verið lóðun (kveiking), logsuða eða rafsuða (það síðasta er electric welding).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
málmsuða

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira