Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænn aflbreytir
ENSKA
electronic power converter
DANSKA
elektronisk effektomformer
SÆNSKA
omriktare, strömriktare
Svið
vélar
Dæmi
[is] Snúningshraðastýring: rafrænn aflbreytir sem breytir stöðugt raforkunni til rafmagnshreyfils til að stjórna vélrænu útafli hreyfilsins í samræmi við snúningsvægið sem fylgir álaginu (sem hreyfillinn verður fyrir) með því að breyta þrífasa 50 Hz straumi úr rafveitukerfi í breytilega tíðni og spennu sem veitt er í hreyfilinn.

[en] .Variable Speed Drive means an electronic power converter that continuously adapts the electrical power supplied to the electric motor in order to control the mechanical power output of the motor according to the torque-speed characteristic of the load (being driven by the motor), by adjusting the three-phase 50 Hz power supply to a variable frequency and voltage supplied to the motor.

Skilgreining
[en] an operative unit for electronic power conversion comprising one or more electronic valve devices,transformers and filters,if necessary,and auxiliaries,if applicable (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009 frá 22. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/32/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á rafmagnshreyflum

[en] Commission Regulation (EC) No 640/2009 of 22 July 2009 implementing Directive 2005/32/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for electric motors Text with EEA relevance

Skjal nr.
32009R0640
Aðalorð
aflbreytir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira