Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blýrafhlaða
ENSKA
lead battery
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Sértækum endurvinnslukröfum skal komið á fyrir kadmíum- og blýrafhlöður og kadmíum- og blýrafgeyma til að unnt sé að ná mikilli endurheimt í gervöllu Bandalaginu og til að koma í veg fyrir misræmi milli aðildarríkja.
[en] Specific recycling requirements should be established for cadmium and lead batteries and accumulators in order to attain a high level of material recovery throughout the Community and to prevent disparities between Member States.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 266, 26.9.2006, 24
Skjal nr.
32006L0066
Athugasemd
Þegar fjallað er um bifreiðar og önnur tæki til gangsetningar er talað um ,blýrafgeyma´ (e. lead battery eða lead-acid battery) en þegar fjallað er um minni tæki (t.d. tæki í kvikmyndaiðnaði og varastraumgjafa) er talað um ,blýrafhlöður´ (e. einnig lead battery eða lead-acid battery).
Sjá einnig skilgreiningar í Orðabanka Árnastofnunar (t.d. í Raftækniorðum og Umhverfisorðum).
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.