Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræsihreyfill
ENSKA
starter motor
DANSKA
startmotor
SÆNSKA
startmotor
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ræsa skal hreyfilinn ... eins og mælt er með í leiðbeiningum fyrir endanlega notendur, með raðsmíðuðum ræsihreyfli eða kerfi fyrir loftræsingu og annað hvort fullnægjandi hlöðnum rafgeymi, hentugum aflgjafa eða hentugum þrýstiloftsgjafa ... .

[en] The engine shall be started ... As recommended in the end-users'' instructions using a production starter motor or air-start system and either an adequately charged battery, a suitable power supply or a suitable compressed air source ... .

Skilgreining
[en] an auxiliary motor used to facilitate the starting and accelerating of a main machine to which it is mechanically connected (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/654 frá 19. desember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 að því er varðar tæknilegar kröfur og almennar kröfur með tilliti til losunarmarka og gerðarviðurkenningar brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/654 of 19 December 2016 supplementing Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council with regard to technical and general requirements relating to emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery

Skjal nr.
32017R0654
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
starting engine
pony motor
cranking motor