Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstefna
ENSKA
conference
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Taka skal tilhlýðilegt tillit til tilmæla í yfirlýsingunni, sem gefin var út á ráðherraráðstefnu um rafræna stjórnsýslu, Frá stefnumótun til framkvæmdar (From Policy to Practice), sem haldin var í Brussel 29. og 30. nóvember 2001, sem og til ályktana ráðstefnunnar Rafræn stjórnsýsla í þágu evrópskra borgara og fyrirtækja - hvers er krafist á evrópskum vettvangi, ...

[en] Due account should be taken of the recommendations contained in the Declaration issued at the Ministerial Conference on eGovernment "From Policy to Practice" held in Brussels on 29 and 30 November 2001, as well as the conclusions of the Conference "eGovernment in the service of European citizens and enterprises - what is required at the European level", ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2045/2002/EB frá 21. október 2002 um breytingu á ákvörðun nr. 1720/1999/EB um samþykkt aðgerða og ráðstafana til að tryggja rekstrarsamhæfi og aðgang að samevrópskum netum fyrir rafræn gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana

[en] Decision No 2045/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2002 amending Decision No 1720/1999/EC adopting a series of actions and measures in order to ensure interoperability of and access to trans-European networks for the electronic interchange of data between administrations (IDA)

Skjal nr.
32002D2045
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira