Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn þjónusta
ENSKA
generic service
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Áður en öllum umsóknarlöndum verður boðið að taka þátt í IDA-áætluninni að fullu skal greiða fyrir þeim möguleika að þessi lönd noti almenna þjónustu IDA á eigin kostnað í því skyni að hrinda stefnu Bandalagsins í framkvæmd.

[en] Before the IDA programme has been opened up for full participation to all candidate countries, the possibility for these countries to use at their own cost IDA generic services in order to implement a Community policy should be facilitated.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2045/2002/EB frá 21. október 2002 um breytingu á ákvörðun nr. 1720/1999/EB um samþykkt aðgerða og ráðstafana til að tryggja rekstrarsamhæfi og aðgang að samevrópskum netum fyrir rafræn gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana

[en] Decision No 2045/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2002 amending Decision No 1720/1999/EC adopting a series of actions and measures in order to ensure interoperability of and access to trans-European networks for the electronic interchange of data between administrations (IDA)

Skjal nr.
32002D2045
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira