Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagsreikningur
ENSKA
balance-sheet
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Takmarkaður fjöldi uppsetninga á efnahagsreikningi er nauðsynlegur svo auðveldara sé fyrir notendur reikningsskila að bera saman fjárhagsstöðu fyrirtækja í Sambandinu. Aðildarríki ættu að gera kröfu um að notuð sé ein uppsetning á efnahagsreikningi og ættu að mega gefa kost á að valið sé úr leyfðum uppsetningum. Aðildarríki ættu þó að geta leyft eða gert kröfu um að fyrirtæki breyti uppsetningunni og setji fram efnahagsreikning þar sem greint er á milli skammtímaliða og langtímaliða.

[en] A limited number of layouts for the balance sheet is necessary to allow users of financial statements to better compare the financial position of undertakings within the Union. Member States should require the use of one layout for the balance sheet and should be allowed to offer a choice from amongst permitted layouts. However, Member States should be able to permit or require undertakings to modify the layout and present a balance sheet distinguishing between current and non-current items.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/34/ESB frá 26. júní 2013 um árleg reikningsskil, samstæðureikningsskil og tilheyrandi skýrslur tiltekinna tegunda fyrirtækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB og niðurfellingu tilskipana ráðsins 78/660/EBE og 83/349/EBE

[en] Directive 2013/34/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the annual financial statements, consolidated financial statements and related reports of certain types of undertakings, amending Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directives 78/660/EEC and 83/349/EEC

Skjal nr.
32013L0034
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
balance sheet
BS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira