Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoð til eflingar atvinnu
ENSKA
employment aid
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hins vegar skal vera hægt að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum, þau hámarkshlutföll aðstoðar, sem mælt er fyrir um í ákvæðum um svæðisbundna fjárfestingaraðstoð, svo fremi skilyrðin um veitingu svæðisbundinnar fjárfestingaraðstoðar og aðstoðar til eflingar atvinnu séu uppfyllt.

[en] However, it should be possible for the maximum aid intensities laid down in the provisions concerning regional investment aid to be granted also to SMEs, as long as the conditions for granting regional investment and employment aid are fulfilled.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 800/2008 frá 6. ágúst 2008 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast sameiginlega markaðnum til beitingar 87. og 88. gr. sáttmálans (reglugerð um almenna hópundanþágu)

[en] Commission Regulation (EC) No 800/2008 of 6 August 2008 declaring certain categories of aid compatible with the common market in application of Articles 87 and 88 of the Treaty (General block exemption Regulation)

Skjal nr.
32008R0800
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
aid for employment