Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
götusópari
ENSKA
road sweeper
DANSKA
fejemaskine
SÆNSKA
sopmaskin
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... ef um er að ræða ökutæki í flokki N sem eru sérstaklega hönnuð til notkunar á litlum hraða á stuttum vegalengdum í þéttbýli og úthverfum, t.d. götusóparar eða sorpbifreiðar, að því tilskildu að hámarkshönnunarhraði ökutækisins sé ekki meiri en 60 km/klst.

[en] ... in the case of vehicles of category N which are specifically designed for use over short distances in urban and suburban applications, such as street and road sweepers or refuse collection vehicles, provided that the maximum vehicle design speed does not exceed 60 km/h.

Skilgreining
[en] a machine for sweeping and possibly picking up rubbish from the ground (IATE, TRANSPORT, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 458/2011 frá 12. maí 2011 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra með tilliti til áfestingar hjólbarða og um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og kerfi, íhluti og aðskildar tæknieiningar sem ætlaðar eru í slík ökutæki, með tilliti til almenns öryggis

[en] Commission Regulation (EU) No 458/2011 of 12 May 2011 concerning type-approval requirements for motor vehicles and their trailers with regard to the installation of their tyres and implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor

Skjal nr.
32011R0458
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
mechanical sweeper
sweeper

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira