Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrúfublað
ENSKA
propeller blade
DANSKA
propellerblad, skrueblad, propelblad
SÆNSKA
propellerblad
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ómannað loftfarskerfi í flokki C0 skal uppfylla eftirfarandi kröfur ... það er þannig hannað og smíðað að meiðsli á fólki, meðan á starfrækslu stendur, séu sem minnst og forðast skal skarpar brúnir nema það sé tæknilega óhjákvæmilegt samkvæmt góðum hönnunar- og framleiðsluháttum; ef það er búið loftskrúfum skal hönnun þess vera þannig að það takmarki hvers konar meiðsli af völdum skrúfublaðanna.

[en] A class C0 UAS shall comply with the following ... be designed and constructed in such a way as to minimise injury to people during operation, sharp edges shall be avoided, unless technically unavoidable under good design and manufacturing practice. If equipped with propellers, it shall be designed in such a way as to limit any injury that may be inflicted by the propeller blades.

Skilgreining
blað með lögun vængildis sem fest er á skrúfunöf og framleiðir kný með snúningi sínum í loftinu (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/945 frá 12. mars 2019 um ómönnuð loftfarskerfi og umráðendur ómannaðra loftfarskerfa frá þriðja landi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/945 of 12 March 2019 on unmanned aircraft systems and on third-country operators of unmanned aircraft systems

Skjal nr.
32019R0945
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira