Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk ráðgjafarnefnd um reikningsskil
ENSKA
European Financial Reporting Advisory Group
DANSKA
Den Europæiske Rådgivende Regnskabsgruppe
SÆNSKA
European Financial Reporting Advisory Group
FRANSKA
Groupe consultatif pour l´information financière en Europe
ÞÝSKA
Europäische Beratergruppe für Rechnungslegung
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Eftir að hafa ráðfært sig við sérfræðingahóp (TEG) Evrópsku ráðgjafarnefndarinnar um reikningsskil (EFRAG) breytti framkvæmdastjórnin þeirri reglugerð svo að hún tæki til allra staðla, sem Alþjóðareikningsskilaráðið (IASB) hefur sett fram, sem og allra túlkana, sem alþjóðlega túlkunarnefndin um reikningsskil(IFRIC) hefur sent frá sér, og innleiddi að fullu í Bandalaginu frá og með 15. október 2008, að undanskildum litlum hluta IAS-staðals 39 (um færslu og mat fjármálagerninga).


[en] The Commission, having considered the advice provided by the Technical Expert Group (TEG) of the European Financial Reporting Advisory Group (EFRAG), has amended that Regulation in order to include all standards presented by the International Accounting Standards Board (IASB) as well as all interpretations presented by the International Financial Reporting Interpretations Committee (IFRIC) and adopted within the Community by 15 October 2008 in full, except for IAS 39 (related to recognition and measurement of financial instruments), of which limited parts have been omitted.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EFRAG

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira