Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
segulband
ENSKA
magnetic tape
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þessar öryggisumbætur felast m.a. í að hætt verði að nota úrelta upptökutækni, eins og segulbönd eða segulvír, að lágmarksupptökutími hljóðrita verði lengdur sem og að útsendingartími staðsetningarbúnaðar flugritans neðansjávar verði lengri og að lofför sem fara í langflug yfir sjó eða vötnum beri neðansjávarstaðsetningarbúnað með mikið langdrægi.

[en] Those safety improvements include the discontinuation of outdated recording technologies such as magnetic tape or magnetic wire, the extension of the minimum recording duration of the CVR as well as the extension of the transmission time of the flight recorder underwater locating device and the carriage of an underwater locating device with a very long detection range for aeroplanes performing long-range overwater flights.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2338 frá 11. desember 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar kröfur um flugrita, staðsetningarbúnað neðansjávar og kerfi fyrir ferilskráningu loftfars

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2338 of 11 December 2015 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards requirements for flight recorders, underwater locating devices and aircraft tracking systems

Skjal nr.
32015R2338
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira