Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflestrartæki
ENSKA
reader
Samheiti
[en] reading device
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ráðstafanirnar, sem um getur í 9. mgr., skulu a.m.k. vera ráðstafanir til þess að greina:
a) hvort einhverjum merkissvara hafi áður verið stungið undir húð með því að nota aflestrartæki sem samræmist staðlinum ISO 11785 og getur lesið HDX- og FDX-B merkissvara, a.m.k. þegar aflestrartækið er í beinni snertingu við þann hluta líkamans, þar sem merkissvara er stungið við venjulegar aðstæður, ...

[en] The measures referred to in Article 9 shall include, at least, measures to detect:
(a) any transponder previously implanted, using a reading device complying with ISO standard 11785 and capable of reading HDX and FDX-B transponders at least when the reader is in direct contact with the body surface on the spot where under normal circumstances a transponder is implanted; ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.