Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forrit
ENSKA
programme
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] 2) Þróun tölvuforrita krefst mikillar fjárfestingar í þekkingu, tækni og búnaði en unnt er að afrita forrit fyrir brot af þeim kostnaði sem fer í að þróa þau á sjálfstæðan hátt.
3) Tölvuforrit gegna stöðugt mikilvægara hlutverki í margvíslegri iðnaðarframleiðslu og því má telja tölvuforritunartækni grundvallarforsendu fyrir þróun iðnaðar innan Bandalagsins.

[en] 2) The development of computer programs requires the investment of considerable human, technical and financial resources while computer programs can be copied at a fraction of the cost needed to develop them independently.
3) Computer programs are playing an increasingly important role in a broad range of industries and computer program technology can accordingly be considered as being of fundamental importance for the Communitys industrial development.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/104/EB frá 16. september 2009 um lágmarkskröfur varðandi öryggi og hollustuhætti er starfsmenn nota tæki á vinnustöðum (önnur sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2009/104/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 concerning the minimum safety and health requirements for the use of work equipment by workers at work (second individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32009L0024
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
program