Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðtrýningar
ENSKA
alligators
DANSKA
alligatorier
SÆNSKA
alligator
ÞÝSKA
Alligatoren
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Krókódílar (t.d. krókódílar og breiðtrýningar)

[en] Crocodylia (e.g. crocodyles and alligators)

Skilgreining
breiðtrýningar (Alligatoridae) eru ein ætt krókódíla. Eiginlegir breiðtrýningar eru aðeins tvær tegundir sem lifa í Ameríku og Kína og tilheyra undirættinni Alligatorinae: Alligator mississippiensis í suðaustanverðum BNA og Alligator sinensis í Jangtsefljóti í Kína. Aðrir krókódílar af breiðtrýningaætt eru víðnasar (e. caimans) í undirættinni Caimaninae

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB

[en] Commission Decision 2002/349/EC of 26 April 2002 laying down the list of products to be examined at border inspection posts under Council Directive 97/78/EC

Skjal nr.
32002D0349
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.