Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hlutdeild
- ENSKA
- share
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Innan vátryggingafélaga með háa markaðshlutdeild geta fallið til nægilegar, tölfræðilegar upplýsingar til þess að gera þeim kleift að gera áreiðanlega útreikninga, en félög með lága markaðshlutdeild munu ekki geta það og því síður ný félög á markaði.
- [en] Insurers with high market shares may generate sufficient statistics internally to be able to make reliable calculations, but those with small market shares will not be able to do so, much less new entrants.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga
- [en] Commission Regulation (EC) No 358/2003 of 27 February 2003 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices in the insurance sector
- Skjal nr.
- 32003R0358
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.