Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfsfélag
ENSKA
participating undertaking
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Félög eða samtök félaga, sem hafa gert með sér samning um að beita ekki eða skylda önnur félög til að beita ekki öðrum skilmálum en stöðluðum tryggingaskilmálum sem komið er á samkvæmt samningi milli samstarfsfélaganna, skulu ekki njóta undanþágunnar sem kveðið er á um í c-lið 1. gr.

[en] The exemption provided for in Article 1(c) shall not benefit undertakings or associations of undertakings which agree, or agree to oblige other undertakings, not to apply conditions other than standard policy conditions established pursuant to an agreement between the participating undertakings.

Skilgreining
félag sem á aðild að samningi sem og tengd félög þess

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga

[en] Commission Regulation (EC) No 358/2003 of 27 February 2003 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices in the insurance sector

Skjal nr.
32003R0358
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira