Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykki
ENSKA
consent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... heimila vátryggingafélagi að viðhalda skírteini þótt það felli hluta af honum úr gildi, hækki iðgjald án þess að breyta áhættu eða umfangi tryggingarinnar (sbr. þó verðbreytingaákvæði) eða breyti skilmálum tryggingasamnings án sérstaks samþykkis vátryggingatakans, ...

[en] ... allow the insurer to maintain the policy in the event that he cancels part of the cover, increases the premium without the risk or the scope of the cover being changed (without prejudice to indexation clauses), or otherwise alters the policy conditions without the express consent of the policyholder;

Skilgreining
jákvæði, það að samþykkja e-ð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga

[en] Commission Regulation (EC) No 358/2003 of 27 February 2003 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices in the insurance sector

Skjal nr.
32003R0358
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira