Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skjal um samþykki
- ENSKA
- instrument of approval
- FRANSKA
- instrument d´approbation
- ÞÝSKA
- Genehmigungsurkunde
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Forseti ráðsins skal fyrir hönd Bandalagsins afhenda skjal um samþykki til vörslu sem kveðið var á um í 61. gr. stofnsamþykktarinnar.
- [en] The President of the Council shall deposit, on behalf of the Community, the instrument of approval provided for in Article 61 of the Articles of Agreement.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun ráðsins frá 19. nóvember 1990 um gerð samkomulags sem kemur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu á fót (90/674/EBE)
- [en] Council Decision of 19 November 1990 on the conclusion of the Agreement establishing the European Bank for Reconstruction and Development (90/674/EEC)
- Skjal nr.
- 31990D0674
- Aðalorð
- skjal - orðflokkur no. kyn hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- samþykkisskjal
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.