Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstur Schengen-upplýsingakerfisins
ENSKA
operation of the Schengen Information System
FRANSKA
exploitation du Système d´Information Schengen
ÞÝSKA
Betrieb des Schengener Informationssystems
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Írland hefur óskað eftir að taka þátt í öllum ákvæðum Schengen-réttarreglnanna er varða stofnsetningu og rekstur Schengen-upplýsingakerfisins (hér á eftir nefnt Schengen-upplýsingakerfið), að undanskildum ákvæðum um skráningar sem um getur í 96. gr. Schengen-samningsins og öðrum ákvæðum er varða þessar skráningar.

[en] Ireland has requested to participate in the ensemble of the provisions of the Schengen acquis concerning the establishment and operation of the Schengen information system (hereinafter referred to as the "SIS"), except in respect of the provisions concerning the alerts referred to in Article 96 of the Schengen Convention and the other provisions which relate to those alerts.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 varðandi beiðni Írlands um að eiga þátt í sumum ákvæðum Schengen-réttarreglnanna

[en] Council Decision of 28 February 2002 concerning Ireland''''s request to take part in some of the provisions of the Schengen acquis

Skjal nr.
32002D0192
Aðalorð
rekstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira