Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstiraftæki
ENSKA
piezo-electronic device
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Raf- og rafeindaíhlutir sem innihalda blý í gleri eða keramík, annarri en rafefnakeramík (e. dielectric ceramic) í þéttum, t.d. þrýstiraftækjum eða í uppistöðuefnasamböndum glers eða keramíkur ...
[en] Electrical and electronic components containing lead in a glass or ceramic other than dielectric ceramic in capacitors, e.g. piezoelectronic devices, or in a glass or ceramic matrix compound ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 251, 25.9.2010, 28
Skjal nr.
32010D0571
Athugasemd
Áður þýtt sem ,þrýstiraftæknilegur búnaður´ en breytt samkvæmt ábendingu frá orðanefnd rafmagnsverkfræðinga 2011.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
piezoelectronic device