Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að leggja hald á ávinning af ólöglegum viðskiptum með fíkniefni og geðvirk efni
- ENSKA
- seizure of the proceeds of the illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances
- FRANSKA
- saisie des produits du trafic illicite de stupéfiants et de substances psychotropes
- ÞÝSKA
- Sicherstellung von Vermögensgewinnen aus dem unerlaubten Betäubungsmittelhandel
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Samningsaðilarnir skulu tryggja í samræmi við stjórnarskrá sína og réttarkerfi að sett verði lagaákvæði sem heimila að leggja hald á og gera upptækan ávinning af ólöglegum viðskiptum með fíkniefni og geðvirk efni.
- [en] The Contracting Parties shall, in accordance with their constitutions and their national legal systems, ensure that legislation is enacted to enable the seizure and confiscation of the proceeds of the illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances.
- Rit
-
[is]
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 72. gr.
- [en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders
- Skjal nr.
- 42000A0922(02)
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.