Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólögleg eftirspurn eftir fíkniefnum og geðvirkum efnum
ENSKA
illicit demand for narcotic drugs and psychotropic substances
FRANSKA
demande illicite de stupéfiants et substances psychotropes
ÞÝSKA
unerlaubte Nachfrage nach Suchtstoffen und psychotropen Stoffen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skulu gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir og berjast gegn neikvæðum áhrifum ólöglegrar eftirspurnar eftir fíkniefnum og geðvirkum efnum af öllu tagi, þ.m.t. hampefnum.

[en] The Contracting Parties shall do their utmost to prevent and combat the negative effects arising from the illicit demand for narcotic drugs and psychotropic substances of whatever type, including cannabis.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
eftirspurn - orðflokkur no. kyn kvk.