Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg tenging milli lögreglu og tolls
ENSKA
common links for police and customs services
FRANSKA
liaison commune aux services de police et des douanes
ÞÝSKA
gemeinsame Verbindung zwischen den Polizei- und Zolldienststellen
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 2. Auk þessara skammtímaráðstafana skulu þeir athuga sérstaklega möguleika sem felast í því:

a) að skiptast á búnaði eða senda tengifulltrúa til starfa sem hafa yfir að ráða hentugum, þráðlausum fjarskiptabúnaði,
b) að breikka tíðnisviðin sem notuð eru á landamærasvæðum,
c) að koma á fót sameiginlegri tengingu milli lögreglu og tolls sem starfar á þessum sömu svæðum,
d) að samræma áætlanir um kaup á fjarskiptabúnaði í þeim tilgangi að koma á fót stöðluðu og samhæfðu fjarskiptakerfi.

[en] 2. In addition to these short-term measures, they will in particular consider the following options:

(a) exchanging equipment or posting liaison offers provided with appropriate radio equipment;
(b) widening the frequency bands used in border areas;
(c) establishing common links for police and customs services operating in these same areas;
(d) coordinating their programmes for the procurement of communications equipment, with a view to installing standardised and compatible communications systems.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 44. gr., 2. mgr., c-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
tenging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira