Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sending upplýsinga
ENSKA
transmission of information
FRANSKA
transmission d´informations
ÞÝSKA
Übemittlung von Informationen
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 473/2002 frá 15. mars 2002 um breytingu á I., II. og VI. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum og um nákvæmar reglur varðandi sendingu upplýsinga um notkun koparefnasambanda (2) er leyfi til notkunar á moltnuðu eða gerjuðu húsasorpi í lífrænum búskap framlengt um fjögur ár, með ýmsum notkunarskilyrðum, meðan beðið er hugsanlegrar endurskoðunar á þessum skilyrðum eftir að því tímabili lýkur með tilliti til hugsanlegrar nýrrar löggjafar Bandalagsins um húsasorp.
[en] Commission Regulation (EC) No 473/2002 of 15 March 2002 amending Annexes I, II and VI to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs, and laying down detailed rules as regards the transmission of information on the use of copper compounds (2) extended the authorisation to use composted or fermented household waste in organic farming with a number of conditions for its use for four years, pending a possible review of these conditions after the expiry of that period in the light of possible new Community legislation on household waste.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 104, 13.4.2006, 14
Skjal nr.
32006R0592
Aðalorð
sending - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira