Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rétthafi
ENSKA
person entitled on another´s behalf
FRANSKA
ayant droit
ÞÝSKA
Rechtsnachfolger
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðili með lögreglumenn í sinni þjónustu, sem hafa valdið öðrum tjóni á yfirráðasvæði annars samningsaðila, geldur þeim aðila þá fjárhæð að fullu sem hann hefur þurft að greiða til tjónþola eða til rétthafa þeirra.

[en] The Contracting Party whose officers have caused damage to any person in the territory of another Contracting Party shall reimburse the latter in full any sums it has paid to the victims or persons entitled on their behalf.

Skilgreining
1 sá sem á rétt til e-s, yfir e-u
2 (í persónutryggingum) sá sem vátryggingartaki tilgreinir í vátryggingarsamningi og á rétt til þess að fá vátryggingarfjárhæðina greidda eftir að vátryggingaratburður hefur orðið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.