Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handjárn
ENSKA
handcuffs
FRANSKA
menottes
ÞÝSKA
Handschellen
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Til þess að vernda starfsfólk og aðra frá því að hrækt sé á það eru fangar stundum látnir bera svokallaða hrákavarnarhettu (e. spit hood). Þar sem slík hetta hylur munn og oft einnig nef fylgir henni óhjákvæmilega hætta á köfnun. Ef hún er notuð ásamt fjötrum á borð við handjárn er einnig hætta á hálsáverkum. Því ætti að hafa eftirlit með útflutningi á hrákavarnarhettum.

[en] In order to protect staff and other people against spitting, prisoners are sometimes made to wear a so-called spit hood. As such a hood covers the mouth and often also the nose, it presents an inherent risk of asphyxiation. If it is combined with restraints, such as handcuffs, there is also a risk of neck injury. Exports of spit hoods should therefore be controlled.

Skilgreining
járnlásar til að setja um úlnliði manns, oft í tengslum við handtöku
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira