Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbótarbúnaður á ökutæki
ENSKA
accessory fitted to the vehicle
FRANSKA
dispositif accessoire placé sur le véhicule
ÞÝSKA
an dem Fahrzeug angebrachte Zusatzeinrichtung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Lögreglumennirnir, sem veita eftirför, verða að vera auðþekkjanlegir, annaðhvort af einkennisbúningi, armbindi eða viðbótarbúnaði á ökutæki; notkun borgaralegs klæðnaðar og ómerktra ökutækja frá lögreglu án framangreindra auðkenna er bönnuð; lögreglumennirnir, sem veita eftirför, verða hvenær sem er að geta sýnt fram á að þeir starfi sem opinberir embættismenn.

[en] The pursuing officers shall be easily identifiable, either by their uniform, by means of an armband or by accessories fitted to their vehicle; the use of civilian clothes combined with the use of unmarked vehicles without the aforementioned identification is prohibited; the pursuing officers must at all times be able to prove that they are acting in an official capacity.

Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 41. gr., 5. mgr., d-liður

Aðalorð
viðbótarbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira