Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
armbindi
ENSKA
armband
FRANSKA
brassard
ÞÝSKA
Armbinde
Samheiti
borði
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Lögreglumennirnir, sem veita eftirför, verða að vera auðþekkjanlegir, annað hvort af einkennisbúningi, armbindi eða viðbótarbúnaði á ökutæki;

[en] The pursuing officers shall be easily identifiable, either by their uniform, by means of an armband or by accessories fitted to their vehicles;

Skilgreining
borði hafður um upphandlegg sem tákn um e-a tiltekna stöðu (Íslensk-ensk orðabók)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 41. gr., 5. mgr., d-liður

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.