Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðþekkjanlegur
ENSKA
readily identifiable
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Kerfið skal tryggja að mismunandi útgáfur af skjölum séu tiltækar og að skjöl séu jafnan læsileg og auðþekkjanleg.
Utanaðkomandi skjöl geta fallið þar undir þar sem þau eru oft mikilvæg til að tryggja að umhverfisstjórnunarkerfið virki á réttan hátt. Slík skjöl geta innihaldið upplýsingar frá staðaryfirvöldum og opinberri stjórnsýslu, notendahandbækur er varða búnað, upplýsingablöð um heilsu og öryggi o.s.frv.

[en] The system should ensure that different versions of documents remain available, and that documents remain legible and readily identifiable.
Documents from external sources can be included, as they are often essential to ensuring the environmental management system works correctly. Such documents could include information from local authorities and public administrations, equipment user manuals, health and safety sheets, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/131/ESB frá 4. mars 2013 um að taka saman notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision 2013/131/EU of 4 March 2013 establishing the users guide setting out the steps needed to participate in EMAS, under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32013D0131
Orðflokkur
lo.