Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbært staðaryfirvald
ENSKA
competent local authority
FRANSKA
autorité localement compétente
ÞÝSKA
örtlich zuständige Behörde
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sé slíkt ekki bannað með landslögum er öllum lögbærum staðaryfirvöldum, hvort sem um er að ræða einstakt yfirvald eða hóp yfirvalda sem veita samþætta almenna farþegaflutningaþjónustu, heimilt að ákveða að veita almenna farþegaflutningaþjónustu sjálf eða gera samninga um opinbera þjónustu beint við löglega aðgreindan aðila sem lögbæra staðaryfirvaldið eða, þegar um er að ræða hóp yfirvalda, minnst eitt lögbært staðaryfirvald, hefur sambærileg yfirráð yfir og það hefur yfir sínum eigin deildum.

[en] Unless prohibited by national law, any competent local authority, whether or not it is an individual authority or a group of authorities providing integrated public passenger transport services, may decide to provide public passenger transport services itself or to award public service contracts directly to a legally distinct entity over which the competent local authority, or in the case of a group of authorities at least one competent local authority, exercises control similar to that exercised over its own departments.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1370/2007 frá 23. október 2007 um almenna farþegaflutninga á járnbrautum og á vegum og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1191/69 og (EBE) nr.1107/70

[en] Regulation (EC) No 1370/2007 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2007 on public passenger transport services by rail and by road and repealing Council Regulations (EEC) Nos 1191/69 and 1107/70

Skjal nr.
32007R1370
Aðalorð
staðaryfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira