Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ilmefni
ENSKA
fragrance ingredient
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Á grundvelli mats á eiturhrifum kostusrótarolíu (Saussurea lappa Clarke), 7-etoxý-4- metýlkúmaríns, hexahýdrókúmaríns og perú-balsams (Myroxylon pereirae) á húð álítur vísindanefndin um snyrtivörur og aðrar neytendavörur en matvæli (SCCNFP) að þessi efni eigi ekki að nota sem ilmefni í snyrtivörur.

[en] On the basis of the assessment of the cutaneous toxicities of costus root oil (Saussurea lappa Clarke), 7-Ethoxy-4- methylcoumarin, hexahydrocoumarin and peru balsam (Myroxylon pereirae), the Scientific Committee on Cosmetic Products and Non-Food Products intended for Consumers (SCCNFP) is of the opinion that those substances should not be used as fragrance ingredients in cosmetic products.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/42/EB frá 20. júní 2005 um breytingu á tilskipun ráðsins 76/768/EBE um snyrtivörur í því skyni að laga II., IV. og VI. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Directive 2005/42/EC of 20 June 2005 amending Council Directive 76/768/EEC, concerning cosmetic products, for the purposes of adapting Annexes II, IV and VI thereto to technical progress

Skjal nr.
32005L0042
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
fragrance