Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að koma í veg fyrir refsiverð brot
ENSKA
preventing criminal offences
FRANSKA
prévention d´infractions
ÞÝSKA
Verhütung von Straftaten
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að efla lögreglusamvinnu geta lögbær yfirvöld, sem aðildarríkin hafa tilnefnt, komið á sameiginlegum eftirlitsferðum og öðrum sameiginlegum aðgerðum til að viðhalda allsherjarreglu og almannaöryggi og koma í veg fyrir refsiverð brot, þar sem tilnefndir fulltrúar eða aðrir embættismenn (hér á eftir nefndir fulltrúar) frá öðrum aðildarríkjum taka þátt í aðgerðum á yfirráðasvæði aðildarríkis.

[en] In order to step up police cooperation, the competent authorities designated by the Member States may, in maintaining public order and security and preventing criminal offences, introduce joint patrols and other joint operations in which designated officers or other officials (officers) from other Member States participate in operations within a Member State''s territory.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/615/DIM frá 23. júní 2008 um eflingu samstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og afbrotastarfsemi yfir landamæri

[en] Council Decision 2008/615/JHA of 23 June 2008 on the stepping up of cross-border cooperation, particularly in combating terrorism and cross-border crime

Skjal nr.
32008D0615
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira