Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verða við beiðni
ENSKA
comply with a request
FRANSKA
donner suite à une requête
ÞÝSKA
einem Ersuchen Folge leisten
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess getur samningsaðili farið þess á leit við annan samningsaðila að hann gefi upplýsingar um ástæðurnar, sem beiðandi um hæli hefur lagt fram til stuðnings beiðni sinni, og eftir atvikum ástæður þeirrar ákvörðunar sem tekin hefur verið um hana. Samningsaðilinn, sem beiðninni er beint til, tekur afstöðu til þess hvort hann getur orðið við þessari beiðni. Í öllum tilvikum er samþykki beiðanda um hæli skilyrði fyrir því að þessar upplýsingar séu látnar í té.

[en] In addition, a Contracting Party may ask another Contracting Party to inform it of the grounds invoked by an asylum seeker in support of an application and, where appropriate, the grounds for the decision taken on the asylum seeker. The Contracting Party requested shall consider whether it can comply with such a request. In all events the communication of such information shall be subject to the asylum seeker''s consent.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 38. gr., 3. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira