Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð á meðferð umsókna um hæli
ENSKA
responsibility for processing applications for asylum
FRANSKA
responsabilité pour le traitement de demandes d´asile
ÞÝSKA
Zuständigkeit für die Behandlung von Asylbegehren
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðgangur að upplýsingum til að taka ákvörðun um hver beri ábyrgð á meðferð umsókna um hæli
1. Lögbær yfirvöld hælismála skulu hafa aðgang til leitar í kerfinu á grundvelli fingrafara umsækjanda um hæli, í þeim tilgangi einum að ákvarða hvaða aðildarríki ber ábyrgð á meðferð umsóknar um hæli skv. 9. og 21. gr. reglugerðar (EB) nr. 343/2003.

[en] Access to data for determining the responsibility for asylum applications
1. For the sole purpose of determining the Member State responsible for examining an asylum application according to Articles 9 and 21 of Regulation (EC) No 343/2003, the competent asylum authorities shall have access to search with the fingerprints of the asylum seeker.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008 frá 9. júlí 2008 um upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir (VIS) og skipti á gögnum milli aðildarríkjanna um vegabréfsáritanir til stuttrar dvalar (VIS-reglugerð)

[en] Regulation (EC) No 767/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 concerning the Visa Information System (VIS) and the exchange of data between Member States on short-stay visas (VIS Regulation)

Skjal nr.
32008R0767
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ábyrgð á meðferð beiðna um hæli´ en breytt 2003.

Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
responsibility for asylum applications

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira