Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagurinn þegar e-r kemur fyrst inn á svæði
ENSKA
date of first entry
FRANSKA
date de la première entrée
ÞÝSKA
Datum der ersten Einreise
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Útlendingar, sem falla ekki undir kvöð um vegabréfsáritun, hafa frelsi til að fara um yfirráðasvæði samningsaðilanna í allt að þrjá mánuði á sex mánaða tímabili frá þeim degi sem þeir komu fyrst inn á svæðið, að því tilskildu að þeir uppfylli komuskilyrðin sem um getur í a-, c-, d- og e-lið 1. mgr. 5. gr.

[en] Aliens not subject to a visa requirement may move freely within the territories of the Contracting Parties for a maximum period of three months during the six months following the date of first entry, provided that they fulfil the entry conditions referred to in Article 5(1)(a), (c), (d) and (e).

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 20. gr., 1. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Aðalorð
dagur - orðflokkur no. kyn kk.